Afmælishátið BMW Mótorhjólaklúbbsins

Næstkomandi laugardag þann 10. júní fagnar BMW Mótorhjólaklúbburinn á Íslandi 10 ára afmæli sínu.

Safnast verður saman hjá Reykjavík Mótor Center kl. 12:00 í Bolholti 4. Síðan verður ekið sem leið liggur á Þingvelli, þar sem slegið verður upp grillveislu í tilefni afmælisins.

Gaman væri að sjá sem flesta. Makar og börn klúbbmeðlima eru hjartanlega velkomin.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: