Dagsferð um Vesturland

Félagar úr BMW Mótorhjólaklúbbnum fóru í dagsferð um Vesturlandið síðastlðinn laugardag. EKið var að Þingvöllum og þaðan upp Uxahryggi og Kaldadal til Húsafells. Þegar þangað var komið var mönnum boðið í kaffi til Helga Eiríkssonar sem jafnan er kenndur við Lumex, en hann hefur af myndarskap staðið að uppbyggingu og framkvæmdum á jörð sinni, Kolsstöðum... Continue Reading →

Þakgil 2017

Þakgilsferðin var farin helgina 30. júní - 2. júlí.  Alls voru um 10 félagar skráðir til leiks. Ferðin hófst á föstudeginum þar sem safnast var saman við RMC og lagt af stað kl 18:00.  Ekið var eftir þjóðvegi til til Víkur í Mýrdal þar sem kvöldmatur var snæddur á veitingastaðnum Syðri-Vík.  Síðan var ekið sem... Continue Reading →

Helgarferð í Þakgil 30. júní – 2. júlí

Nú styttist í Þakgilsferðina. Stjórnin hefur fest kaup á forláta bakpka fyrir samkomutjaldið. Óskum eftir sjálfboðaliða til þess að bera hann á bakinu ! ​ Til þess að geta áætlað matarþörf í grillveisluna á laugardeginum viljum við biðja þá félaga sem hafa áhuga á að koma með í ferðina að skrá sig með því að... Continue Reading →

Landgræðsluferðin 2017 – Myndband

Sjötta árið í röð fóru félagar úr BMW mótorhjólaklúbbnum á Íslandi í landgræðsluferð í Mótorhjólaskóginn.  Þar var unnið við að dreifa áburði og gróðursetja plöntur. BMW mótorhjólaklúbburinn hefur tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2012 þegar félagar úr nokkrum mótorhjólafélögum hófu samstarf við Hekluskóga um uppgræðslu og trjáplöntun á svæðinu. Verkefnið er sprottið af... Continue Reading →

Þriðjudagsrúntur

Fyrsti þriðjudagsrúntur BMW klúbbsins verður farinn þriðjudaginn 9. maí. Brottför frá RMC í Bolholti kl 18:30 Sjáum vonandi sem flesta. Stjórnin  

Skyndihjálparnámskeið BMW klúbbsins

Þriðjudaginn 25. apríl n.k. verður haldið skyndihjálparnámskeið í umsjón öryggisfulltrúa BMW klúbbsins, Guðmundar Björnssonar læknis. Námskeiðið fer fram í húsnæði RMC að Bolholti 4 og hefst klukkan 19:30. Áætlað er að námskeiðinu ljúki kl 22:30 Guðmundur hefur fengið til liðs við sig Þóri Tryggvason sjúkraflutningamann og skyndihjálparleiðbeinanda. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Vonum að sem... Continue Reading →

Stóra ferðin 2016 – Myndband

BMW klúbbfélaginn Guðmundur Björnsson setti saman skemmtilegt myndband í stóru ferðinni 2016. Klúbburinn var með bækistöð á Bakkaflöt í Skagafirði og ekið var m.a. fyrir Tröllaskaga, upp á Kjöl og nágrenni.  Einnig var farið í heimsókn í Blönduvirkjun.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑