BMW GS Club International e.V. kominn til landsins

26 félagsmenn úr þýska BMW GS Club International er komnir til landsins.   Ætlunin er að ferðast vítt og breitt um Ísland í 2 vikur.  Dagana 17. til 20. ágúst munu þeir svo slást í för með BMW Mótorhjólaklúbbnum á Íslandi þar sem Vestfjarðahringurinn verður farinn.  Hóparnir hittast á Búðardal á fimmtdagsmorgun og ekið verður... Continue Reading →

Skilaboð frá RMC

Fyrir stuttu fengum við hjá RMC þær leiðinlegu upplýsingar frá BMW að innkalla öll R1200GS og GS Adventure af árgerðum 2013-2017 vegna galla í framdempurum. Á sama tíma var okkur gert að setja sölubann á ný BMW R1200GS og GS Adventure fram að viðgerð. Við tökum þessa innköllun mjög alvarlega þar sem við erum nokkuð... Continue Reading →

Dagsferð um Vesturland

Félagar úr BMW Mótorhjólaklúbbnum fóru í dagsferð um Vesturlandið síðastlðinn laugardag. EKið var að Þingvöllum og þaðan upp Uxahryggi og Kaldadal til Húsafells. Þegar þangað var komið var mönnum boðið í kaffi til Helga Eiríkssonar sem jafnan er kenndur við Lumex, en hann hefur af myndarskap staðið að uppbyggingu og framkvæmdum á jörð sinni, Kolsstöðum... Continue Reading →

Þakgil 2017

Þakgilsferðin var farin helgina 30. júní - 2. júlí.  Alls voru um 10 félagar skráðir til leiks. Ferðin hófst á föstudeginum þar sem safnast var saman við RMC og lagt af stað kl 18:00.  Ekið var eftir þjóðvegi til til Víkur í Mýrdal þar sem kvöldmatur var snæddur á veitingastaðnum Syðri-Vík.  Síðan var ekið sem... Continue Reading →

Helgarferð í Þakgil 30. júní – 2. júlí

Nú styttist í Þakgilsferðina. Stjórnin hefur fest kaup á forláta bakpka fyrir samkomutjaldið. Óskum eftir sjálfboðaliða til þess að bera hann á bakinu ! ​ Til þess að geta áætlað matarþörf í grillveisluna á laugardeginum viljum við biðja þá félaga sem hafa áhuga á að koma með í ferðina að skrá sig með því að... Continue Reading →

Landgræðsluferðin 2017 – Myndband

Sjötta árið í röð fóru félagar úr BMW mótorhjólaklúbbnum á Íslandi í landgræðsluferð í Mótorhjólaskóginn.  Þar var unnið við að dreifa áburði og gróðursetja plöntur. BMW mótorhjólaklúbburinn hefur tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2012 þegar félagar úr nokkrum mótorhjólafélögum hófu samstarf við Hekluskóga um uppgræðslu og trjáplöntun á svæðinu. Verkefnið er sprottið af... Continue Reading →

Þriðjudagsrúntur

Fyrsti þriðjudagsrúntur BMW klúbbsins verður farinn þriðjudaginn 9. maí. Brottför frá RMC í Bolholti kl 18:30 Sjáum vonandi sem flesta. Stjórnin  

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑