Næstkomandi þriðjudag 16.apríl klukkan 20:00 verður haldið GPS námskeið að Ögurhvafi 2 (í húsnæði Fornbílaklúbbsins).
Farið veður í gegnum almenna notkun og eru fundarmenn beðnir að hafa GPS tæki með sér.
Námskeiðið er undir stjórn Guðmundar Traustasonar og Heiðars Guðnasonar


