GPS Námskeið

Næstkomandi þriðjudag 16.apríl klukkan 20:00 verður haldið GPS námskeið að Ögurhvafi 2 (í húsnæði Fornbílaklúbbsins). 

Farið veður í gegnum almenna notkun og eru fundarmenn beðnir að hafa GPS tæki með sér.

Námskeiðið er undir stjórn Guðmundar Traustasonar og Heiðars Guðnasonar

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑