Ferðir 2020

1. maí hópkeyrslu með Sniglum hefur verið aflýst í ár
Einnig hefur Raftasýningunni í Borgarnesi verið aflýst


23. maí – Landgræðsluferð í Mótorhjólaskóga


29. maí – 1. júní – Hringferðin – Nánari ferðatilhögun hér
– Föstudagur 29. maí
– Laugardagur 30. maí
– Sunnudagur 31. maí
– Mánudagur 1. júní


13. Júní – Dagsferð um Mýrar og Snæfellsnes


26. – 28. Júní – Þakgilsferðin – Árnes og nágrenni
– Föstudagur 26. Júní – Reykjavík – Árnes
– Laugardagur 27. Júní – Dagsferð um uppsveitir Rangárvallasýslu
– Sunnudagur 28. Júní – Heimferð með útúrdúrum


25. Júlí – Vestmannaeyjar – heimsókn til Drullusokka


20. – 23/24. Ágúst – STÓRA FERÐIN – Austurland – Tilraun II
– Fimmtudagur 20. Ágúst
Brottför frá Olís Norðingaholti 8:00
Ekið suðurland – Öxi – Egilsstaðir
Tjaldað á Egilsstöðum

-Föstudagur 21. Ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Hringferð – Borgarfjörður Eystri – Loðmundarfjörður

-Laugardagur 22. Ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Hringferð Hellisheiði Eystri, Fagridalur, Vopnafjörður, Egilsstaðir

-Sunnudagur 23. Ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 10:00 – Taka saman tjöld og stóra tjaldið
Ekið Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn, Tjörnes
Tjaldað og gist á Laugum í Reykjadal eða Akureyri
– EÐA –
Þjóðvegur 1 norðurfyrir til Reykjavíkur – fyrir þá sem vilja fara heim á sunnudeginum

-Mánudagur 24. Ágúst
Brottför kl 9:00
Ekið til Reykjavíkur – allar leiðir opnar
– Þjóðvegur 1
– Kjölur
– Sprengisandur


5. september – Línuvegur – Kaldidalur og Húsafell


19. september – Dagsferð um Fjallabak Nyrðra


2. október – Októberfest 2020

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑