Nýja BMW R1200 GS Rallye hjólið er komið í salinn hjá Reykjavík Motor Center. Hjólið verður til sýnis næstu daga. Sjón er sögu ríkari.
Opið hús hjá RMC
Laugardaginn 21. janúar milli kl 11:00 og 14:00 verður opið hús hjá Reykjavík Motor Center, Bolholti 4. Kynning á væntanlegum 2017 árgerðum af BMW hjólum. BMW R Nine T Scrambler 2017 til sýnis á staðnum. Frábær tilboð á notuðum BMW hjólum - mikið úrval af hjólum á staðnum. Kynning á fyrirhugaðri ferð á offroad námskeið... Continue Reading →
Tvær frumsýningar þann 1.nóvember
Taktu frá þriðjudaginn 1. nóvember 2016. Þá verður fumsýndur nýr BMW R nineT Scrambler auk þess mun Guðmundur Björnsson læknir frumsýna kvikmynd frá Touratech um Madagascar ferðalag sitt í sumar. Guðmundur var valinn fulltrúi Evrópu í þessa ferð. Fundurinn verður að Bolholti 4 í húsnæði RMC og hefst klukkan 20:00. Boðið verður uppá kaffi og... Continue Reading →