Taktu frá þriðjudaginn 1. nóvember 2016. Þá verður fumsýndur nýr BMW R nineT Scrambler auk þess mun Guðmundur Björnsson læknir frumsýna kvikmynd frá Touratech um Madagascar ferðalag sitt í sumar. Guðmundur var valinn fulltrúi Evrópu í þessa ferð. Fundurinn verður að Bolholti 4 í húsnæði RMC og hefst klukkan 20:00. Boðið verður uppá kaffi og tertu.