Jólafundur

Föstudaginn 9. desember n.k. milli kl 17 og 19 verður í fyrsta skipti haldinn hinn árlegi Jólafundur BMW mótorhjólaklúbbsins í húsakynnum RMC, að Bolholti 4. RMC verður með kynningu á 2017 nýjungum frá BMW. Léttar veitingar í boði klúbbsins, bjór og léttvínskynning. Vonumst til þess að sjá sem flesta. Stjórnin

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: