Ferðir 2021

1 maí – Hópkeyrsla með Sniglum
11:15 – Mæting í Nesradíó
11:45 – Brottför frá Nesradíó niður á Laugarveg
12:30 – Hópakstur leggur af stað frá Laugarvegi


8. maí – BMW Skoðunardagur hjá Aðalskoðun
Laugardaginn 8. maí milli klukkan 10-12


15. maí – Landgræðsluferðin


21. – 24. Maí – Hringferðin
Ferðatilhögun:

-Föstudagur 21. maí
Reykjavík – Akureyri
Gist á Hótel Norðurland
Leið 1 – Þjóðvegur 1
Leið 2 – Brattabrekka, Laxárdalsheiði, Staðarskáli, Blönduós, Þverárfjall, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri

-Laugardagur 22. maí
Akureyri – Egilsstaðir
Gist á Icelandair Hótel Hérað
Leið 1 – Þjóðvegur 1
Leið 2 – Húsavík, Ásbyrgi, Þórshöfn, Vopnafjörður, Egilsstaðir

-Sunnudagur 23. maí
Egilsstaðir – Hof í Öræfasveit
Reiknað með gistingu í Hofi
Leið 1 – Þjóðvegur 1
Leið 2 – Öxi eða Breiðdalsheiði

-Mánudagur 24. maí
Hof – Reykjavík
Leið 1 – Þjóðvegur 1
Leið 2 – Dímonarvegur 250 upp í Fljótshlíð að Hvolsvelli og aðrir möguleikar, t.d. Flúðir

Skráning í ferðina fer fram með tölvupósti í netfangið bmwhjol@gmail.com


12. júní – Dagsferð um Reykjanes


25. – 27. júní – Þakgilsferðin
Helgarferð í Þakgil
Nánari tilhögun auglýst síðar


17. – 18. júlí – Akureyrarferð
Nánari tilhögun auglýst síðar


12 – 15/16. ágúst – STÓRA FERÐIN – Austurland – Tilraun III
– Fimmtudagur 12. ágúst
Brottför frá Olís Norðingaholti 8:00
Ekið suðurland – Öxi – Egilsstaðir (eða norðurfyrir eftir veðri)
Tjaldað/gist á Egilsstöðum

-Föstudagur 13. ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Hringferð – Borgarfjörður Eystri – Loðmundarfjörður

-Laugardagur 14. ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Hringferð Hellisheiði Eystri, Vopnafjörður, Möðrudalur, Egilsstaðir

-Sunnudagur 15. ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 10:00 – Taka saman tjöld og stóra tjaldið
Ekið Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn, Tjörnes
Tjaldað og gist á Laugum í Reykjadal eða Akureyri
– EÐA –
Þjóðvegur 1 norðurfyrir til Reykjavíkur – fyrir þá sem vilja fara heim á sunnudeginum

-Mánudagur 16. Ágúst
Brottför kl 9:00
Ekið til Reykjavíkur – allar leiðir opnar
– Þjóðvegur 1
– Kjölur
– Sprengisandur


28. ágúst – Dagsferð – Landmannalaugar og nágrenni


18. sptember – Dagsferð – Arnarvatnsheiði og Haukadalsheiði

Farið verður norður Arnarvatnsheiði, ekið sem leið liggur í Hrútafjörð og þaðan yfir Haukadalsheiði.
Brottför frá N1 í Mosfellsbæ kl 8:00

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑