Ferðir 2022

30. apríl – BMW Skoðunardagur hjá Aðalskoðun
Laugardaginn 30. apríl milli klukkan 10-13


1. maí – Hópkeyrsla með Sniglum
11:15 – Mæting í Nesradíó
11:45 – Brottför frá Nesradíó niður á Laugarveg
12:30 – Hópakstur leggur af stað frá Laugarvegi


21. maí – Landgræðsluferðin
9:00 – Brottför frá Olís við Norðlingaholt


3. – 6. júní – Hringferðin
Ferðatilhögun

Föstudagur 3. júní
Reykjavík – Smyrlabjörg í Suðursveit
Brottför frá Olís í Norðlingaholti kl 13:00
Gist á Hótel Smyrlabjörgum.

Laugardagur 4. júní
Smyrlabjörg – Möðrudalur
Brottför frá Smyrlabjörgum kl 9:00
Gist á Fjallakffi í Mörðudal

Sunnudagur 5. júní
Möðrudalur – Dalvík
Brottför frá Möðrudal kl 9:00
Gist á Hótel Dalvík

Mánudagur 6. júní
Dalvík – Reykjavík
Brottför frá Dalvík kl 9:00

Sameiginlegur kvöldverður verður á öllum stöðum
Greitt verður fyrir kvöldverðina á hverjum stað fyrir sig.

Heildarverð fyrir gistingu með morgunverði miðað við 2 saman í herbergi kr: 35.000,- á mann.


11. júní – Dagsferð – Kaldidalur Húsafell


24. – 26. júní – Þakgilsferðin – Snæfellsnes (Gist í Langaholti)
Föstudagur 24. júní – Reykjavík – Langaholt
Laugardagur 25. júní – Dagsferð um Snæfellsnesið
Sunnudagur 26. júní – Heimferð með útúrdúrum

Reiknað er með að gist verði í tjöldum.
Ef einhverjir vilja bóka gistingu á Langaholti þurfa þeir að gera það sjálfir.


16. – 17. júlí – Akureyrarferð
Laugardagur 16. júlí – Reykjavík – Akureyri
-Leið 1 : Þjóðvegur 1
-Leið 2: Kjölur eða Arnarvatnsheiði
Sunnudagur 17: júlí – Akureyri – Reykjavík
-Leið 1: Þjóðvegur 1
-Leið 2: Sprengisandur


11. – 14. ágúst – Stóra ferðinBakkaflöt í Skagafirði
Fimmtudagur 11 ágúst – Reykjavík – Bakkaflöt
Föstudagur 12. ágúst – Dagsferð frá Bakkaflöt
Laugardagur 13. ágúst – Dagsferð frá Bakkaflöt
Sunnudagur 14. ágúst – Heimferð með útúrdúrum

Reiknað er með að gist verði í tjöldum.
Ef einhverjir vilja bóka gistingu á Bakkaflöt þurfa þeir að gera það sjálfir.


27. ágúst – Dagsferð -Hringinn umhverfis Heklu
-Nánar auglýst síðar


17. september – Dagsferð Fjallabak

Föstudagur 16. september
Lagt af stað frá Olís við Norðingaholt kl 21:00
Ekið að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð það sem gist verður um nóttina
Akstur u.þ.b. 110 km

Laugardagur 17. september.
Lagt af stað frá Kirkjulækjarkoti kl 8:00
Ekið upp á Syðra Fjallabak, Emstruleið austur Mælifellssand og niður Öldufellsdal að Skaftártungu.
Þaðan upp á Nyrðra Fjallabak framhjá Hólaskjóli og Eldgjá í Landmannalaugar.
Að lokum verður svo ekin Dómadalsleið að Landvegi og þaðan heim.
Akstur u.þ.b. 370 km

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑