FÉLAGSAÐILD
Allir eigendur BMW-mótorhjóla, sem og annað áhugafólk um BMW-mótorhjólamenningu geta verið félagsmenn. Þú sækir um með því að senda tölvupóst og SMELLA HÉR
Upplýsingarnar sem þurfa að fylgja tölvupóstinum eru:
- Nafn
- Heimilisfang
- Sími
- Kennitala
- Gerð BMW hjólsins þíns og árgerð
- Fastanúmer.
Gaman væri að fá líka flotta mynd af hjólinu þínu.
Einnig er hægt að ganga frá greiðslu félagsgjaldsins í heimabanka
0525- 26- 007120 Kt.710807 1670
Svo að félagsmannalisti verði uppfærður þarf að senda póst eða staðfestingu greiðslu á info@bmwhjol.is
Félagsgjald árið 2022 er aðeins kr. 8000 á ári