Ferðir 2017

Þriðjudagsrúntar hefjast 26. apríl 2016
Mæting hjá RMC kl 18:30  –  Brottför kl 19:001. maí 2017
  – Hópkeyrsla með Sniglum – Brottför frá RMC kl 12:00


13. maí 2017 – Mótorhjólasýning Rafta í Borgarnesi – Brottför frá RMC kl 12:00


20. maí 2017 –  Landgræðsluferð í Mótorhjólaskóga – Brottför frá RMC kl 10:00


26 – 28 maí 2017 – Hringferð um landið

-Föstudagur 26. maí
Brottför frá RMC kl 13:00
Reykjavík – Akureyri

-Laugardagur 27. maí
Brottför frá Akureyri kl 9:00
Akureyri – Höfn í Hornafirði

-Sunnudagur 28. maí
Brottför frá Höfn kl 9:00
Höfn – Reykjavík


10. júní 2017 – Afmælishátið BMW Mótorhjólaklúbbsins


30. júní – 2. júlí 2017 –  ÞAKGIL

-Föstudagur 30. júní
Brottför frá RMC  kl 18:00
Ekið eftir þjóðvegi 1 til Víkur í Mýrdal og þaðan í Þakgil
Slegið upp tjöldum í Þakgili

-Laugardagur 1. júlí
Lagt af stað í leiðangur dagsins um nágrennið
Nánari tilhögun ræðst af veðri og færð
Grillveisla um kvöldið

-Sunnudagur 2. júlí
Heimferð (hugsanlega með einhverjum útúrdúr fyrir þá sem það vilja)


15. júlí 2017 – Uppsveitir Hrunamannahrepps

-Laugardagurinn 15. júlí
Uppsveitir Hrunamannahrepps
Brottför frá RMC Bolholti kl 9:00


16. – 20. ágúst 2017 – STÓRA FERÐIN
Vestfirðir með BMW GS Klúbbi frá Munchen

-Miðvikudagur 16. ágúst

Brottför frá RMC kl 17:00
Ekið sem leið liggur til Stykkishólms
Gist á tjaldstæðinu á Stykkishólmi
170 Km | 2 klst

-Fimmtudagur 17. ágúst
Brottför frá Stykkishólmi kl 9:00
Stykkishólmur – Búðardalur – Bjarkalundur – Flókalundur – Látrabjarg – Tálknafjörður
Samkomutjaldi og öðrum tjöldum tjaldað á Tjaldstæði Tálknafjarðar
Grillveisla
430 Km  |  8-9 klst

-Föstudagur 18. ágúst
Brottför frá Tálknafirði kl 9.00
Tálknafjörður – Bíldudalur – Dynjandi – Svalvogar – Þingeyri – Ísafjörður
Gist á tjaldstæði við Suðurtanga á Ísafirði
Kvöldmatur í Tjöruhúsinu
200 Km | 5-6 klst

-Laugardagur 19. ágúst
Brottför frá Ísafirði kl 9:00
Ísafjörður – Ísafjarðardjúp – Reykjanes – Steingrímsfjarðarheiði – Djúpavík – Norðurfjörður – Ingólfsfjörður – Ófeigsfjörður – Norðurfjörður
Gist í tjöldum í Norðurfirði – Bryggjuball
320 Km | 6-7 klst

-Sunnudagur  20. ágúst – Heimferð
Norðurfjörður – Hólmavík – Staðarskáli
Þýski klúbburinn fer til Blönduóss
BMW Klúbburinn á Íslandi fer til Reykjavíkur.


2. september 2017 – Fjallabak Nyrðra – Brottför frá RMC kl 9:00
Ekið austur fyrir Vík í Mýrdal, Hólaskjól, Landmannalaugar, Dómadalsleið, Landvegamót, Reykjavík


16 – 17 september 2017 – Formannsferðin – FRESTAÐ

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑