Ferðir 2019

1. maí 2019 – Hópkeyrsla með Sniglum


11. maí 2019 – Mótorhjólasýning Rafta Borgarnesi


18. maí 2019 – Landgræðsluferð í Mótorhjólaskóga


24. – 26. Maí – Hringferðin – Nánari ferðatilhögun auglýst síðar
– Föstudagur 24. Maí
– Laugardagur 25. Maí
– Sunnudagur 26. Maí


15. Júní 2019 – Snæfellsnes  –  Dagsferð


28. – 30. Júní 2019 – Þakgilsferðin – Vestfirðir
– Föstudagur 28. Júní – Reykjavík – Hólmavík
– Laugardagur 29. Júní – Hólmavík – Ísafjarðardjúp – Flókalundur
– Sunnudagur 30. Júní – Flókalundur – Suðurfirðir – Reykjavík

– EÐA –

Ferð eins og í fyrra – tjaldbúðir á Bjarkalundi eða Flókalundi


20. Júlí 2019 – Vestmannaeyjar eða óvissuferð


15. – 18/19. Ágúst 2019 – STÓRA FERÐIN. – Austurland
– Fimmtudagur 15. Ágúst
Brottför frá Olís Norðingaholti 8:00
Ekið suðurland – Öxi – Egilsstaðir
Tjaldað á Egilsstöðum

-Föstudagur 16. Ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Hringferð – Borgarfjörður Eystri – Loðmundarfjörður

-Laugardagur 17. Ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Hringferð Hellisheiði Eystri, Fagridalur, Vopnafjörður, Egilsstaðir

-Sunnudagur 18. Ágúst
Brottför frá Egilsstöðum kl 10:00 – Taka saman tjöld og stóra tjaldið
Ekið Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn, Tjörnes
Tjaldað og gist á Laugum í Reykjadal eða Akureyri
– EÐA –
Þjóðvegur 1 norðurfyrir til Reykjavíkur – fyrir þá sem vilja fara heim á sunnudeginum

-Mánudagur 19. Ágúst
Brottför kl 9:00
Ekið til Reykjavíkur – allar leiðir opnar
– Þjóðvegur 1
– Kjölur
– Sprengisandur


30. Ágúst – 31. Ágúst – Ferðanefndar-Formannsferðin  – Skjaldbreiður og nágrenni

– Föstudagurinn 30. ágúst
Brottför frá N1 Mosfellsbæ kl 18:00
Ekið á Laugarvatn í gegn um Þingvelli og þaðan upp Miðdalsfjall, yfir Rótarsand, framhjá Hlöðufelli og í skálann Karlaríki þar sem gist verður.
Karlaríki – staðsetning

– Laugardagurinn 31. ágúst
Brottför frá Karlaríki kl 9:00
Ekinn Skjaldbreiðarvegur til austurs, niður Haukadal að Geysi.
Brottför frá Geysi kl 10:00
Ekið norður Kjalveg í Kerlingarfjöll
Þaðan verður ekið suður Hrunamannafrétt, leið sem liggur niður að bænum Tungufelli og svo að lokum til Reykjavíkur


Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑