Opið hús hjá RMC

Laugardaginn 21. janúar milli kl 11:00 og 14:00 verður opið hús hjá Reykjavík Motor Center, Bolholti 4.

Kynning á væntanlegum 2017 árgerðum af BMW hjólum.
BMW R Nine T Scrambler 2017 til sýnis á staðnum.
Frábær tilboð á notuðum BMW hjólum – mikið úrval af hjólum á staðnum.
Kynning á fyrirhugaðri ferð á offroad námskeið á Spáni.
Félagar úr BMW Mótorhjólaklúbbnum á Íslandi verða á staðnum með kynningu á starfsemi klúbbsins.

Kaffi og sætabrauð í boði.
Allir velkomnir

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: