Dagsferð um Snæfellsnes

L1060987Síðasta skipulagða ferð ferðanefndar verður farin næstkomandi laugardag 10. september lagt verður af stað frá RMC klukkan 9:00 stundvíslega með fulla tanka.
Margt er að skoða á Snæfellsnesi eins og Bjarnarhöfn, Bersekkjahraun, Svörtuloft, Öndverðarnes, Dritvík, Þúfubjarg og Ölkeldu.
Hádegisverður að Hótel Búðum og morgunkaffi í Geirabakaríi við brúnna í Borgarnes.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: