Um Hvítasunnuhelgina 29. maí til 1. júní 2020 verður farin hringferð um Ísland
Ferðatilhögun er sem hér segir.
-Föstudagur 29. maí
Reykjavík – Hnappavellir í Öræfum
Brottför frá Olís við Rauðavatn kl 13:00
Gisting og kvöldmatur á Fosshótel Jökulsárlón (338 km)
Smelltu hér til að sjá stærra kort
-Laugardagur 30. maí
Hnappavellir – Egilsstaðir
Brottför frá Hnappavöllum kl 9:00
Ekið eftir þjóðvegi 1 til Egilsstaða – hugsanlega með útúrdúr til Norðfjarðar eða Seyðisfjarðar (351 km + útúrdúrar)
Gisting og kvöldmatur á Icelandair Hótel Hérað
Smelltu hér til að sjá stærra kort
Sunnudagur 31. maí
Egilsstaðir – Akureyri
Brottför frá Egilsstöðum kl 9:00
Ekið um Norður-Þing (Vopnafjörður, Þórshöfn, Húsavík) til Akureyrar (428 km)
Gisting á Hótel KEA – kvöldmatur ákveðinn síðar
Smelltu hér til að sjá stærra kort
-Mánudagur 1. júní
Akureyri – Reykjavík
Brottför frá Akureyri kl 9:00
Ekið út fyrir Tröllaskaga gegn um Hofsós og Sauðárkrók til Reykjavíkur (463 km)
Einnig hægt að aka þjóðveg 1 til Reykjavíkur (388 km).
Smelltu hér til að sjá stærra kort
Áætlaður kostnaður pr. mann:
–Fosshótel Jökulsárlón Hnappavöllum
Einn í tveggja manna herbergi = 15.000 (Aðeins tveggja manna herbergi í boði)
Tveir saman í tveggja manna herbergi = 7.500
–Icelandair Hótel Hérað
Einn í tveggja manna herbergi = 16.900 (Aðeins tveggja manna herbergi í boði)
Tveir saman í tveggja manna herbergi = 8.450
–Hótel KEA Akureyri
Einn í eins manns herbergi = 9.900
Tveir saman í tveggja manna herbergi = 5.950
Samtals gisting
41.800 = einn í herbergi / 21.900 = tveir í herbergi
Reiknað er með að bóka fyrirfram kvöldverð á Hnappavöllum og á Egilsstöðum, en staðsetning fyrir kvöldverð á Akureyri verður ákveðin á staðnum.
-Fosshótel Jökulsárlón Hnappavöllum
Þrigga rétta matseðill á 7.400 pr. mann
Val um fjórar mismunandi samsetningar – Sjá matseðil hér
-Icelandair Hótel Hérað
Þriggja rétta VIP veisla á kr. 5.500 pr. mann
-Forréttur
Humarsúpa eða hreindýraþrenna.
-Aðalréttur
Gljáð lambafile með alles.
-Eftirréttur
Súkkulaði þrenna með ýmsu góðgæti, eðaskyr frá Egilsstaðabýlinu með berjum og hvítu súkkulaði.
Samtals 2 kvöldverðir
12.900
Heildarkostnaður pr. mann
54.700 = einn í herbergi / 34.800 tveir í herbergi
Takmarkaður gistifjöldi er í boði svo það er mikilvægt þeir sem áhuga hafa skrái sig í ferðina sem fyrst með því að senda tölvupóst á bmwhjol@gmail.com – í síðasta lagi þriðjudaginn 15. maí n.k.
Ferðanefnd:
Skúli K. Skúlason – 822-8080
Sigurður Villi – 861-6677
Jökull Úlfsson – 856-7457
You must be logged in to post a comment.