1. Maí – Hópkeyrsla með Sniglum

Nú er komið að 1. maí hópkeyrslunni með Sniglunum, í ár verður farin ný leið .
Við í BMW klúbbnum ætlum að hittast í Nesradíó, Síðumúla 19 og aka saman að Granda þannig að við verðum saman í hóp.

1. Maí – Hópkeyrsla með Sniglum
10:30 – Mæting í Nesradíó 
11:15 – Brottför frá Nesradíó
12:00 – Hópakstur leggur af stað frá Granda – Endastöð er Háskólinn í Reykjavík.

Vonumst til að sjá sem flesta.
-Stjórnin

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑