Skoðunardagur BMW mótorhjólaklúbbsins verður haldinn hátíðlegur hjá Aðalskoðun Hjallahrauni 4. Hafnarfirði næstkomandi laugardag 27.apríl milli klukkan 10:00 og 13:00
Þar mun Þröstur Magnússon félagi okkar skoða hjólin.
Sérstakt verð fyrir BMW félaga (sjá tölvupóst sem sendur var út).
Þar sem nokkrir félagar eiga líka aðrar tegundir hjóla eru þeir velkomnir með þau.
Stjórnin.


