
Nú fer að styttast í stóru ferðina 2024 og til að geta klárað að skipuleggja hana þá þurfum við að fá upplýsingar um hverjir ætla að koma í þessa frábæru ferð. Tölvupóstur hefur verið sendur út og væri gott ef þeir félagar sem ætla að koma gætu svarað honum.
Ferðaplanið er á þessa leið en við munum eðlilega taka tillit til veðurs og vinda þegar nær dregur.
Gert út frá Langafit Laugabakka Miðfirði (gist í tjöldum).
15. Ágúst – Fimmtudagur, Reykjavík – Langafit Laugabakka Miðfirði
13:00 – Brottför frá Olís Rauðavatni
16. Ágúst – Föstudagur – Dagsferðir eftir veðri og vindum
17. Ágúst – Laugardagur – Dagsferð eftir veðri og vindum
18. Ágúst – Sunnudagur – Langafit Laugabakka Miðfirði – Reykjavík
10:00 Brottför frá Langafit, heimferð með útúrdúrum
Kveðja
Ferðanefnd og stjórn



You must be logged in to post a comment.