Félagsfundur 14. janúar kl. 20:00

Sælir félagar

Okkar fyrsti félagsfundur á nýju ári verður þriðjudaginn 14. janúar  í húsnæði Fornbílaklúbbsins að Ögurhvarf 2. og hefst klukkan 20:00

Fundarefnið verður öryggismál og skyndihjálp.

Vonumst til að sjá sem flesta

kveðja

Stjórnin

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑