Ferðir sumarsins – 11. mars 2025 kl. 20:00

Ferðanefnd verður með fund þar sem helstu ferðir sumarsinns verða kynntar þann 11. mars. 2025 kl. 20:00 í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands Ögurvarfi 2.

Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum fyrir framan veitingarstaðinn Skalla ! Næg bílastæði fyrir aftan húsið.  

Kveðja Ferðanefnd og stjórn

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑