Ferðanefnd verður með fund þar sem helstu ferðir sumarsinns verða kynntar þann 11. mars. 2025 kl. 20:00 í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands Ögurvarfi 2.

Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum fyrir framan veitingarstaðinn Skalla ! Næg bílastæði fyrir aftan húsið.
Kveðja Ferðanefnd og stjórn




You must be logged in to post a comment.