Næsti félagsfundur verður haldinn á þriðjudaginn 15. apríl 2025 kl. 20:00
Staðsetning: Húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands Ögurvarfi 2, Kópavogi.
Dagskrá:
Magnús Jónsson fyrrverandi Veðurstofustjóri kemur og kennir okkur að lesa í vind og veður. Algengt er að útafkeyrslur og óhöpp megi rekja til sviptivinda.
Ennfremur kemur Eisi umboðsmaður BMW með fróðlegar upplýsingar um undirbúning og viðhald á hjólunum fyrir sumarið.
Við hvetjum alla til að mæta.
Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum fyrir framan veitingarstaðinn Skalla ! Það eru næg bílastæði fyrir aftan húsið.
Kveðja Stjórnin


