Nú styttist í Stóruferðina og hefur verið sendur út póstur varðandi hana, félagar eru hvattir til að skrá sig.
14–17. Ágúst 2025
Gert út frá Kiðagili Bárðardal (gist í tjöldum- hugsanlega er gisting í boði á hótelinu, búið er að taka frá aðeins fyrir okkur).
14. Ágúst Fimmtudagur – Reykjavík – Bárðardalur (möl og malbik í boði).
13:00 – Brottför.
15. Ágúst–Föstudagur – Dagsferðir eftir veðri og vindum
16. Ágúst–Laugardagur – Dagsferð eftir veðri og vindum kvöldverður í boði klúbbsins.
17. Ágúst–Sunnudagur – Bárðardalur – Reykjavík
10:00 Brottför, heimferð með útúrdúrum í boði möl og malbik


