
Fjallabaksferð felld niður vegna vatnavaxta
Vegna vatnavaxta þurfum við því miður að fella niður dagsferðina um Fjallabak sem var á dagskrá laugardaginn kemur þann 6. september.
Hugmyndir eru uppi að finna annan dag í slíka ferð næstu helgar þ.e ef það verður á annað borð hægt að keyra þar um á móturhjóli.
Ef þú ert game í slíkt máttu láta vita með því að svara þessum pósti svo við gerum okkur grein fyrir fjölda.
Kveðja
Ferðanefnd og stjórn



You must be logged in to post a comment.