Októberfest 2025

Hin árlega Októberfest BMW mótorhjólaklúbbsins á Íslandi verður haldin föstudaginn 3 október á veitingastaðnum Höfnin, Geirsgötu 7, Reykjavík.

Boðið verður upp á alvöru þýzkan mat og öl eins og hver getur í sig látið.

Hátíðin hefst stundvíslega klukkan 20:00

Verðinu er stillt í hóf eða kr. 4.000 fyrir félagsmenn og kr. 8.000 fyrir gesti.

Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 30 September svo hægt sé að tilkynna réttan gestafjölda, sjá tölvupóst sem sendur var út til allra félaga.

Kkv

Stjórnin

Photo by Viktoriia Kondratiuk on Pexels.com

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑