Félagsfundur þriðjudaginn 13. Janúar 2026 kl. 20:00

Fyrsti félagsfundur ársins verður  haldinn að Ögurhvarfi 2  ì húsnæði Fornbílaklúbbsins þriðjudaginn 13. janúar og hefst klukkan 20:00 stundvìslega.

Gestur fundarins verður Krisján Gíslason tvöfaldur hringfari sem segir frá ferðalagi sínu um Stanlöndin og Kína ferðalag sem hann lauk haustið 2025 

Nú mætum við allir hressir og kátir og fögnum nýja árinu og hlustum á Kristján

Stjórnin.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑