Ferðanefnd verður með fund þar sem helstu ferðir sumarsinns verða kynntar þann 11. mars. 2025 kl. 20:00 í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands Ögurvarfi 2. Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum fyrir framan veitingarstaðinn Skalla ! Næg bílastæði fyrir aftan húsið. Kveðja Ferðanefnd og stjórn
Félagar, Hamborgarar og Gos annað kvöld 18 febrúar…
..kl 19 í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands Ögurvarfi 2 Photo by Valeria Boltneva on Pexels.com í kjölfarið verður Aðalfundur (sjá eldri frétt.) Stjórnin
Aðalfundur 2025 – 18. febrúar kl. 19:00
Aðalfundur BMW mótorhjólaklúbbsins á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar 2025 kl. 19:00 í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands Ögurvarfi 2 Mæting kl. 19:00 og aðalfundurinn sjálfur hefst klukkan 19:30 Boðið verður uppá hamborgara og gos. Dagskrá aðalfundar: 1. Formaður setur fundinn / kosning fundarstjóra og ritara. 2. Ritari fer yfir fundargerð síðasta aðalfundar. Fundargerð síðasta aðalfundar er... Continue Reading →
Félagsfundur 14. janúar kl. 20:00
Sælir félagar Okkar fyrsti félagsfundur á nýju ári verður þriðjudaginn 14. janúar í húsnæði Fornbílaklúbbsins að Ögurhvarf 2. og hefst klukkan 20:00 Fundarefnið verður öryggismál og skyndihjálp. Vonumst til að sjá sem flesta kveðja Stjórnin
Jólahjól og ferðasögur….
Við höldum okkar síðasta félagsfundinn á þessu ári þann 12. nóvember kl. 20:00 í sal Fornbílaklúbbsinns að Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi. Til sýnis verða 1300 GS og GSA hjól og við fáum stutta kynningu á þeim. Þá mun félagsmaður standa á stokk og segja ferðasögu í máli og myndum. Kveðja Stjórnin https://www.bmw-motorrad.co.uk/en/models/adventure/r1300gs-adventure.html https://www.bmw-motorrad.co.uk/en/models/adventure/r1300gs.html
Stóra ferðin 15 -18 Ágúst 2024
Nú fer að styttast í stóru ferðina 2024 og til að geta klárað að skipuleggja hana þá þurfum við að fá upplýsingar um hverjir ætla að koma í þessa frábæru ferð. Tölvupóstur hefur verið sendur út og væri gott ef þeir félagar sem ætla að koma gætu svarað honum. Ferðaplanið er á þessa leið en... Continue Reading →
Þakgilsferð 2024
Nú styttist í næstu Þakgilsferð en hún verður farin dagana 12 -14 Júlí. Hérna er vídeó frá 2017 ferðinni sem var eftirminnanlega. https://www.youtube.com/watch?v=aZ2agoqIyaQ
Það styttist í námskeiðið með Bret Tkacs
Hafið samband við Jóhann Eyvindsson fyrir nánari upplýsingar.
Vestfjarðartúr 15. til 17 júní 2024
Sjá ferðaplan og tölvupóst sem var sendur út. Photo by Love Deep on Pexels.com
Það er sól…….Þriðjudagsrúntur
Photo by Bradley Hook on Pexels.com Í dag þriðjudaginn 11.júni verður farinn hefðbundinn rúntur frá Síðumúla 19klukkan 18:00 Frábært veður hvetjum alla til að mæta. Stjórnin



You must be logged in to post a comment.