Á hverju þriðjudagskvöldi yfir sumartímann þá er farið í þriðjudagsrúnt og fer það eftir veðri og vindum hvert er farið.
18:00 – Mæting í Nesradíó
27. Apríl – BMW Skoðunardagur hjá Aðalskoðun Hafnarfirði
10:00 til 13:00 sérstök opnun fyrir eigendur BMW mótorhjóla.
1. Maí – Hópkeyrsla með Sniglum
11:15 – Mæting í Nesradíó
11:45 – Brottför frá Nesradíó
12:00 – Hópakstur leggur af stað frá Granda – Endastöð er Háskólinn í Reykjavík.
17-20. Maí – Hringferðin (uppselt í hana)
17. Maí – Föstudagur, Reykjavík – Smyrlabjörg
13:00 – Brottför frá Olís Rauðavatni
18. Maí – Laugardagur, Smyrlabjörg – Möðrudalur
19:00 – Brottför frá hóteli
19. Maí – Sunnudagur, Möðrudalur – Sveinbjarnargerði
09:00 – Brottför frá hóteli
20. Maí – Mánudagur, Eyjafjörður – Reykjavík
09:00 – Brottför frá hóteli
2. Júní dagsferð á Snæfællsnes – 04/06/2024 – FELLD NIÐUR VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!
Malbiksferð og mælt er með að menn taki konurnar með sér
Lagt verður af stað frá Nesradíó kl. 10:00
Endilega láta vita með því að senda tölvupósti á bmwhjol@gmail.com hvort menn stefna á að fara.
Vestfjarðartúr 15. til 17. júní 2024
Búið er að tryggja gistingu fyrir allt að 15. manns og svo er líka hægt að vera í tjaldi
Dagur 1. Laugardagur 15. júní, Reykjavík – Breiðavík
Lagt af stað frá N1 Háholti í Mosfellsbæ kl. 10:00 og ekið að Hótel Breiðavík en þangað er ca. 400 km og af því tæpir 50 km. af malarvegum
Mismunandi gistingar í boði og svo er hægt að tjalda á tjaldstæðinu
Dagur 2. Sunnudagur 16. júní, Breiðavík – Reykhólar.
Lagt af stað frá Breiðuvík kl. 8:30 og eru margar leiðir í boði t.d. fara út á Látrabjarg, koma við á Rauðasandi (þar er landsfrægt Franskt kaffihús), í Selárdal er hægt að sjá Samúelssafn, en þangað er oft slæmur vegur. Í Reykhólasveit eru tvö áhugaverð traktorssöfn og ætti að vera hægt að fá að skoða þau (heildarakstur nálægt 350 km.).
Gististaður er í gistiheimilinu í Reykhólasveit eða á tjaldstæðinu við sundlaugina
Dagur 3. Mánudagur 17. júní, Reykhólar – Reykjavík.
Okkar 17. júní skrúðkeyrsla mundi vera í hlikkjum heim, t.d. í botni Gilsfjarðar er foss sem heitir Gullfoss sem fáir hafa séð, svo er það Ólafsdalur þar sem verið er að gera upp öll gömlu skólahúsin sem hýstu fyrsta Bændaskóla Íslands. Klofningsvegur er alltaf skemmtilegur að keyra í góðu veðri og til að lengja leiðina heim er hægt að renna Laxárdalsheiðarveg í Staðarskála og þaðan heim (nálægt 370km.).
Kostnaður við gistingu er mismunandi eftir því hvort menn verða í tjaldi, svefnpokaplássi eða í uppbúnum rúmmum og er sá kostnaður áætlaður frá 10.000 til 25.000
Endilega láta vita með því að senda tölvupósti á bmwhjol@gmail.com hvort menn stefna á að fara og láta koma fram hvernig gistingu menn vilja.
27-29. Júní – Námskeið í Fljótshlíð hjá Bret Tkacs
(ekki á vegum klúbbsinns, umsjón Jóhann Eyvindsson).
4-7. Júlí – Landsmót Bifhjólamanna að Varmalandi
(á vegum Snigla, sjá nánar á https://www.facebook.com/LandsmotBifhjolamanna)
12-14. Júlí – Þakgil
12. Júlí – Föstudagur, Reykjavík – Þakgil
13:00 – Brottför frá Olís Rauðavatni
13. Júlí – Laugardagur, ferðir um nágrenið.
14. Júlí – Sunnudagur, Þakgil – Reykjavik
10:00 – Brottför úr Þakgili
15–18. Ágúst – Stóra ferðin
Gert út frá Langafit Laugabakka Miðfirði (gist í tjöldum).
15. Ágúst – Fimmtudagur, Reykjavík – Langafit Laugabakka Miðfirði
13:00 – Brottför frá Olís Rauðavatni
16. Ágúst – Föstudagur – Dagsferðir eftir veðri og vindum
17. Ágúst – Laugardagur – Dagsferð eftir veðri og vindum
18. Ágúst – Sunnudagur – Langafit Laugabakka Miðfirði – Reykjavík
10:00 Brottför frá Langafit, heimferð með útúrdúrum
31. Ágúst – Dagsferð um Snæfellsnes (malarvegir)
Jökulháls, Berserkjahraun, Kellingaskarð (um 430-450km).
09:00 Brottför frá N1 Mosfellsbæ
7. September – Dagsferð Fjallabak
09:00 – Brottför frá Olís Rauðavatni
Með fyrirvara um breytingar


