T-BÆR KJÖTSÚPA

Vegna veðurs höfum við ákveðið að færa þriðjudagsrúntinn yfir á morgundaginn, miðvikudaginn 31.ágúst og bjóða öllum uppá kjötsúpu að T-Bæ við Strandakirkju.
Lagt verður af stað frá RMC klukkan 18:30 stundvíslega. Súpan er í boði félagsins.
Vonumst til að sjá sem flesta þetta er ferð fyrir allar gerðir BMW hjóla. Stjórnin.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: