Nú er komið í ljós að 1. maí hópkeyrsla Snigla mun fara fram þetta árið.
Við í BMW klúbbnum ætlum að hittast í Nesradíó, Síðumúla 19 og aka saman að Laugarvegi þannig að við verðum saman í hóp.
11:15 – Mæting í Nesradíó
11:45 – Brottför frá Nesradíó niður á Laugarveg
12:30 – Hópakstur leggur af stað frá Laugarvegi
Vonumst til að sjá sem flesta.
-Stjórnin