BMW klúbbfélaginn Guðmundur Björnsson setti saman skemmtilegt myndband í stóru ferðinni 2016.
Klúbburinn var með bækistöð á Bakkaflöt í Skagafirði og ekið var m.a. fyrir Tröllaskaga, upp á Kjöl og nágrenni. Einnig var farið í heimsókn í Blönduvirkjun.