Landgræðsluferðin í Hekluskóga verður farin fimmtudaginn 31. maí n.k.
Brottför frá Olís við Rauðavatn kl 18:00.
BMW landgræðslureiturinn er í ca 125 km fjarlægð frá Reykjavík.
Hér má sjá leiðarlýsingu:
https://www.google.com/maps/dir/64.103197,-21.766007/64.1572308,-19.5839664/@64.0216106,-21.2072943,9z/am=t/data=!3m1!4b1
Vonumst til að sjá sem flesta þar sem margar hendur vinna létt verk.
Veðurspáin er með allra besta móti á fimmtudaginn
Kveðja,
Stjórnin
You must be logged in to post a comment.