Ferð á Strandir 15.- 16. september 2018

Fyrirhuguð er ferð klúbbsins á Strandir dagana 15.- 16. september 2018.
Ferðatilhögun:
-Laugardagurinn 15. september
Brottför frá N1 Mosfellsbæ kl 9:00
Ekið sem leið liggur til Norðurfjarðar á Ströndum.
-Sunnudagurinn 16. september
Heimferð
Þeir sem hafa hug á að fara í ferðina er beðnir um að tilkynna þátttöku með því að tolvupóst á bmwhjol(at)gmail.com sem allra fyrst.
Undirbúningsfundur varðandi gistingu og nánari ferðatilhögun verður haldinn á morgun þriðjudag kl 18:30 í Nesradíó, Síðumúla 19.  (Ath breyttur fundarstaður)
Eftir fundinn verður svo farið í þriðjudagsakstur.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: