Ferðanefnd BMW Mótorhjólaklúbbsins hélt kynningarfund um ferðir sumarsins 2019.
Fundurinn var mjög vel sóttur en alls mættu um 40 félagsmenn til fundarins.
Nýju BMW GS 1250 hjólin voru til sýnis fyrir utan fundarstaðinn.
Ferðaplan sumarsins má finna hér