Námskeið í notkun farsíma sem leiðsögutækja

Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 að Fiskislóð 45N verður haldið námskeið í notkun farsíma sem leiðsögutækis.

Kristján Gíslason hringfari mun fara yfir ýmis atriði er varða notkun Google Maps og Maps.Me í farsíma til leiðsagnar.

Fyrir áhugasama er hægt að finna þessi smáforrit inni á Google Play fyrir Android eða inni á App Store fyrir iPhone.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: