BMW Öryggis- og akstursnámskeið

Næstkomandi þriðjudag, 28. maí verður haldið öryggis- og akstursnámskeið á vegum BMW Mótorhjólaklúbbsins.
Mæting á bílaplanið við Skarfabakka klukkan 18:30
Námskeiðið fer fram á malbikuðu svæði á bílastæðinu við Skarfabakka þar sem farið verður meðal annars yfir eftirfarandi atriði:
-Almenn öryggismál og hópakstur á þjóðvegum
-Æfingaakstur og beygjutækni á malbiki
-Bremsutækni
-Ýmis tæknileg atriði varðandi stillingar á BMW mótorhjólum (Spólvörn, ABS, Driving Modes o.fl.)
Hvetjum alla félaga til þess að mæta, byrjendur sem lengra komna.
Skarfabakki

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: