Samkomubann

Í ljósi þeirra tíma sem við upplifum verða engir viðburðir á vegum BMW klúbbsins á meðan að samkomubann er í gildi .

Ferðanefndin mun kynna ferðadagskrá um leið og samkomubanni lýkur.

Hugsið vel um ykkur, fjölskylduna og hjólin.

Stjórnin.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: