Þann 10. júní síðastliðinn fagnaði BMW Mótorhjólaklúbburinn á Íslandi 10 ára afmæli sínu. Klúbbfélagar ásamt fjölskyldumeðlimum komu saman á Þingvöllum þar sem slegið var upp heljarinnar hamborgaragrillveislu.
2017.06.10 BMW Club 10 years from Kristjan Gislason on Vimeo.
www.facebook.com/SlidingThrough/
www.slidingthrough.com/other-videos/