Þriðjudagsrúntur breytist í fimmtudagsrúnt

Farið verður upp í Hálendismiðstöðina í Hrauneyjum og heilsað upp á þýska hópinn sem áætlar að koma suður Sprengisand seinni part fimmtudags.

Brottför frá RMC fimmtudaginn 24. ágúst kl 18:00

Áætluð heimkoma um miðnættið. Frábær veðurspá framundan.
Vegalengdin frá Reykjavík í Hrauneyjar er u.þ.b. 150 km. ef farið um Þjórsárdal, malbik alla leið.

Tilvalið að taka kvöldmatinn í Hrauneyjum. Fínir hamborgarar á vægu verði.

Vonumst til þess að sjá sem flesta.

Stjórnin

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: