Kynningarfundur vegna Marokkóferðar

BMW GS Club International klúbburinn sem kom með okkur í stóru ferðina stendur fyrir mótorhjólaferð til Marokkó í apríl á næsta ári og áhugasömum meðlimum í okkar BMW klúbbi stendur til boða að slást í för með þeim.

Haldinn verður kynningarfundur vegna ferðarinnar þriðjudaginn 7. nóvember í húsakynnum RMC að Bolholti 4.  Fundurinn hefst kl 18:00 og áætlað er að hann standi í u.þ.b. klukkustund.

Hvetjum alla áhugasama að mæta á fundinn.

Stjórnin.

Comments are closed.

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑

%d bloggers like this: