Hinn árlegi jólafundur BMW Motorhjólaklúbbsins á Íslandi verður haldinn næstkomandi föstudag 8. desember milli kl 17 og 19 í húsakynnum RMC að Bolholti 4.
RMC verður með kynningu á 2018 árgerðum af BMW hjólum.
Léttar veitingar verða í boði klúbbsins.
Allir klúbbfélagar hjartanlega velkomnir.