BMW Mótorhjólaklúbburinn á Íslandi óskar öllum félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Beztu þakkir fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða.
Megi nýtt ár færa okkur öllum fulla ferð áfram og hæfilegar bremsur.
-Stjórnin